Thursday, March 10, 2011

This is what happens when I am all alone in the evenings...

I do extra homework.
Last weekend I collected and typed out a list of questions in Icelandic. These are the sort of questions we ask each other in class to practice speaking Icelandic.
Tonight I am bringing them into school so she can give them to the other students and we can all practice together. Yippee!
I hope I still have friends after class.


Tölum Saman
Fósrtu eitthvað um helgina?
Gekkstu miklið úti um helgina?
Hvernig svafstu í nótt?
Hvað drekkstu í hádeginu í dag?
Hvað vannstu lengi í gær?
Hvaða bók lastu síðast?
Hvaða bíomynd sástu síðast?
Hvenær hljópstu sast?
Beiðstu eftir einhverjum í fyrradag?
Skrappst þú út í banka í gær?
Varstu pirraður/pirruð í siðustu viku?
Komstu seint í skólann í dag?
Ákvaðstu eitthvað merkilegt um helgina?
Tókstu mikið til heima hjá þér um helgina?
Gekkstu í vinnuna í dag?
Bjóstu einu sinni annars staðar en á Íslands?
Við hvern talaðir þú í gærkvöldi?
Hverju gleymdir þú síðast?
Hvað gerðirðu í gær?
Hvað borðaðir þú í kvöldmatin í gær?
Hva' langar þig að gera á morgun?
Lest þú oft skáldsögur?
Hver er áhugamál þín?
Hvað finnst þér mjög skemmtilegt að gera?
Hver venga ertu að fara?
Hvað ætlar þú að gera á morgun?
Hverning líður mömmu þinni?
Hvern langar þig mest að heimsækja?
Hvar eru börnin þín?
Hvað áttu mjörg systkin?
Hvaða gos drekkur finnst þér bestur?
Hver er uppáhalds-bíomyndin þín?
Hvenær byrjar þú í vinnunni/skólanum á morgnana?
Hvaða matur þykir þér verstur?
Hvar vinnur þú?
Hvað finnst þér skemmtilegt að gera?
Hvert ætlar þú að fara á eftir?
Hver er uppáhalds-flíkin þín?
Hver er uppáhalds-söngvarinn þinn?
Hvenær ertu buin(n) í vinnunni/skólanum á daginn?
Hvaða drekkur þykir þér verstur?
Hvar býrðu?
Hvað ætlar þú að gera um helgina?
Hvernig kaka þykir þér best?
Hvert fórstu í gær?
Hvað sástu í gær?
Hvernig eru bestu skónir þínir?
Hver er uppáhalds-söngkonan þín?
Hvenær ætlar þú næst í klippingu?
Hvernig ætlar þú að láta klippa þig?
Hvar er úlpan þín?
Hvað er klukkan?
Hvernig er veðrið úti?
Hvert viltu fara að borða?
Hver er uppáhalds-maturinn þínn?
Hvaða maður var að tala við þig áðan?
Hvort viltu epli eða appelsínu?
Hvaða ávöxtur finnst þér bestur?
Hvað getur þú sett á augun á þér?
Hvar eru skórnir þínir?
Hvaðan er pabbi þinn?
Hvenær fórstu í fyrsta sinn til tannlæknis?
Hvort viltu Mars eða Snickers?
Hvaða súkkulaði finnst þér best?
Hvar eru foreldrar þínir? Hvar vinna þeir?
Hvaða kona var að tala við þig áðan?
Hvenær fórstu í fyrsta sinn í flugvél?
Hver er fyrir framan þig?
Hvert langar þig að fara til versla?
Hver er uppáhalds-matvörubuðin þín?
Hvað þykir þér best í bakaríi?
Hvaðan kemur mamma þín?
Hvapan er konan þín\maðurinn þinn?
Hvað borðaðir þú í morgunmat?
Af hverju ertu að hlæja?
Hvað hlærðu oft á dag?
Hvaða morgunmatur þykir þér bester?
Hvort viltu mjólk eða vatn?
Hvað drekka þú oftast með kvöldmat?
Hver er fyrir aftan þig?
Hvaðan ertu?
Hvert langar þig að fara í ferðalag?
Hvernig ertu klæddur\klædd? Lýstu fótunum.
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera?
Hvers venga ertu brosandi?
Hvað fær þig til að brósa?
Hvaða geisladiskur finnst þér vera bestur í dag?
Hvort viltu leðurjakka eða gallajakka?
Hver er uppáhalds-hljómsveitin þín?
Hvaðan varst að koma?
Hvenær fórst á fætur í morgun?
Klukkan hvað vaknar þú um helgar?
Hvernig líður þér í dag?
Hvað gerir þú í vinunni?
Er eitthvað sem þú saknar frá þínu landi?
Hvað varstu vanur\vön að borða í þínu landi?
Í hvaða fötum finnst þér best að vera í heima?
Hvenær áttu afmæli?
Hvernig kanntu við þig á Íslandi?

No comments:

Post a Comment