Tuesday, February 17, 2009

Enough Sleep?

I got an email from Kasper's school today, just telling off the parents for the kids not getting enough sleep.
I am proud to say I do have my kids in bed by 8 during the week, even though it tends to get me some strange looks from other people.
I also have to admit that when I was 15 I was not in bed at 9:30, so maybe these times are a little flexible.
Although I do find it funny that legally he is allowed to play outside until 8 when the school says he maybe should be in bed by 7:30.

These are the rules:

Kæru foreldrar og forráðamenn

Okkur hér í skólanum finnst of algengt að nemendur okkar séu ekki úthvíldir þegar þeir mæta á morgnana. Aðspurðir segjast nemendur fara seint að sofa og einnig finnst okkur mikið um að útivistarreglur séu ekki virtar.
Það er ljóst að barn sem mætir þreytt í skólann nær ekki viðunandi árangri í námi, nær ekki að einbeita sér og truflar gjarnan aðra. Börn sem eru ekki úthvíld líður almennt illa.

Svefnþörf barna er þessi:

5-8 ára: 10-12 klst - Þurfa að vera sofnuð á bilinu 7:30 - 9:30 til að vakna úthvíld kl. 7:30
9-12 ára: 9-11 klst - Þurfa að vera sofnuð á bilinu 8:30 - 10:30 til að vakna úthvíld kl. 7:30
13-15 ára 9-10 klst - Þurfa að vera sofnuð á bilinu 9:30 - 10:30 til að vakna úthvíld kl. 7:30

Þetta er tekið sem dæmi, skólaakstursnemendur þurfa að vakna umtalsvert fyrr.

Sé þessu fylgt eftir fáum við betur upplögð börn í skólann. Þar sem fólki líður vel er minna um árekstra og börnin betur í stakk búin til að sýna kurteisi, umburðarlyndi og tillitssemi.

Allir snemma í háttinn í kvöld?

Með bestu kveðju,

(name erased because I would feel a little silly if she googled her name, like I often do, and found emails she sent on my blog, might cause an awkward scene)

No comments:

Post a Comment